top of page
Valflokkar
Opnum aftur 4.sept fyrir almenning
----------------------
Skautasvellið í Egilshöll býður upp á skemmtilega skautaferðir fyrir hópa hvort sem um er að ræða
skólahópa, vinahópa eða vinnuhópa.
Færst hefur í vöxt að vinnuhópar koma í Egilshöllina í hópefli.
Hægt er að panta pizzur en taka þarf veitingapantanir sérstaklega fram.
Verðið er 2000,- á mann. Innifalið er aðgangseyrir, skautar, hjálmur, pizza og gos.
Fyrir þá sem koma með sína eigin skauta kostar 1650,- á mann.
Afsláttur miðast við að greitt sé fyrir allan hópinn í einu.
Upplýsingasími fyrir hópa er 6649606
bottom of page