top of page
Valflokkar
Barnaafmæli 
BARNAAFMÆLI

 
Barnaafmæli skautasvell.
Það er kjörið að halda barnaafmæli á skautasvellinu í Egilshöll.

Þetta er frábær skemmtun fyrir ungviðið og einföld og þægileg lausn fyrir foreldrana.  Þið mætið og allt er tilbúið þegar komið er á staðinn.
Við bjóðum uppá sérstakt afmælistilboð þar sem innifalið í verði eru 3 pizzusneiðar og gos á mann.
  • Verð með skautum 2000 - kr. á mann
  • Verð  án skauta - 1650 kr. á mann
     

 

hægt er að bóka fyrir hópa hér
bottom of page