top of page
Valflokkar
Skautasvell leiga

Skautasvellið er 60X30 m eða 1800 fm² og er það stærð fyrir alþjóðlegar keppnir.

Skautafélagið Fjölnir er með sinn heimavöll í Egilshöll og alla starfsemi sína bæði í íshokkí og listdans á skautum. 

 

Áhorfendaaðstaða er fyrir 250 manns í sæti.

 

Almenningur fær einnig sín tækifæri til skautaiðkunar og sama má segja um nemendur grunn- og framhaldsskóla borgarinnar sem hafa sótt skautasvellið mjög mikið. 

 

Einnig hefur skautasvellið verið æfingahöll fyrir íshokkílið beggja vegna Atlandshafsins á undirbúningstíma þeirra sem er utan háannatima á svellinu hér heima.

 

Bókunarsími  er 8214483 alla virka daga frá 09:00 - 17:00.
Einnig er hægt að bóka með því að senda tölvupóst á  magnus@egilshollin.is.

bottom of page