Valflokkar
Knatthús

Egilshöll hefur að bjóða uppá upphitaðan gervigrasvöll sem er löglegur keppnisvöllur. 

Stærð vallarins er 105x68 m2. 
 

Völlurinn er mikið notaður til æfinga hjá knattspyrnudeildum íþróttafélaga en einnig eru þeir leigðir út til einkaaðila á ákveðnum tímum.

Verð á klukkustund:
 

  • Heill völlur -  kr.

  • Hálfur völlur - kr.
     

Nánari upplýsingar eru í síma 8214483 eða á magnus@egilshollin.is

Egilshöllin |  Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Sími 664 9605 | Skautasvell 664 9606 | Fótboltavöllur 664 9605 | Keiluhöll 511 5300 | Sambíó 575 8900

Virka daga - 13:00 - 14:45
 

Miðvikudaga og föstudaga - 17:00 - 19:00
 

Laugardaga og sunnudaga-  13:00 - 16:00​