top of page
Valflokkar
Knatthús

Egilshöll hefur að bjóða uppá upphitaðan gervigrasvöll sem er löglegur keppnisvöllur. 

Stærð vallarins er 105x68 m2. 
 

Völlurinn er mikið notaður til æfinga hjá knattspyrnudeildum íþróttafélaga en einnig eru þeir leigðir út til einkaaðila á ákveðnum tímum.

Nánari upplýsingar eru hjá magnus@egilshollin.is

bottom of page