top of page

Valflokkar



Krulluhópar
Í SAMSTARFI VIÐ ICELAND ACTIVITIES
Prófaðu eitthvað nýtt!
Krulla er frábær skemmtun og góð leið til að hrista hópinn saman.
Við kennum ykkur það sem þarf til þess að spila íþróttina og hafa gaman
Við útvegum allan búnað sem þarf.
Keppnin er ljósmynduð og veitt eru verðlaun eftir leikinn.
Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum
Hægt er að panta í Krullu allt árið um kring.
Hafðu samband og við gerum tilboð í hópinn þinn.
Nánari upplýsingar eru að fá info@icelandactivities.is

bottom of page