top of page
Valflokkar
Íshokkíhópar
Í SAMSTARFI VIÐ ICELAND ACTIVITIES
Það er alls ekkert skilyrði að kunna að skauta eða hafa prófað íshokkí.

Við kennum ykkur það sem þarf til þess að spila íþróttina og hafa gaman.

Frábær skemmtun fyrir vinahópinn eða fyrirtækið þitt, t.d í hádeginu til að lífga upp á vinnudaginn.

Við útvegum ykkur skauta og allan hlífðarbúnað sem þarf og góða íshokkí- og skautakennslu.

Leikurinn er ljósmyndaður og veitt eru verðlaun eftir leikinn.


Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum.

Hægt er að panta í Íshokkí allt árið um kring.

Hafðu samband og við gerum tilboð í hópinn þinn.



Nánari upplýsingar eru að fá  info@icelandactivities.is
bottom of page