Skautasvellið opnar um helgina

23. ágú. 2017

Laugardaginn 26 ágúst mun skautasvellið opna fyrir almenning.  
Skautasvellið verður opið frá 13:00 - 16:00 um helgar
Á virkum dögum verður opið frá kl 13:00 -14:45 en á miðvikudögum og fimmtudögum opnum við aftur frá kl 17:00 - 19:00. Góða skemmtun