Skautasvellinu hefur nú verið lokað fyrir almenning.  Opið verður fyrir hópa í sumar

Skautasvellinu hefur nú verið lokað fyrir almenning í sumar

30. maí 2017

Skautasvellinu hefur nú verið lokað fyrir almenning og munum við opna aftur í september 2017.
Í sumar verður í fyrsta skipti hópum boðið uppá að leigja tíma á skautasvellinu 

bóka þarf sérstaklega fyrir hópinn í síma 6649606

Við viljum þakka öllum þeim sem lögðu leið sýna til okkar í vetur.

Gleðilegt sumar