Fréttir

Fyrirsagnalisti

Skautasvellinu hefur nú verið lokað fyrir almenning.  Opið verður fyrir hópa í sumar - 30. maí 2017

Skautasvellinu hefur nú verið lokað fyrir almenning og munum við opna aftur í september 2017. Í sumar verður í fyrsta skipti hópum boðið uppá að leigja tíma á skautasvellinu  Lesa meira

Fyrsta skóflustunga að nýju alhliða íþróttahúsi við Egilshöll var tekin í dag.  - 28. apr. 2017

Fyrsta skóflu­stunga að nýju al­hliða íþrótta­húsi við Eg­ils­höll var tek­in í dag. Húsið rúm­ar tvo hand­bolta- og körfu­bolta­velli en þar fá körfuknatt­leiks- og hand­bolta­deild­ir æf­inga- og keppn­isaðstöðu, 

Lesa meira

ATHUGIÐ - 28. apr. 2017

Skautasvellið verður lokað í dag frá 17 - 19 fyrir almenning

Lesa meira