Skautasvellið

Fyrirsagnalisti

ATHUGIÐ
Skautasvellinu hefur nú verið lokað fyrir almenning.  Opið verður fyrir hópa í sumar  Skautasvellið Egilshöll
- 19. nóv. 2015

Skautasvellið í Egilshöllinni þjónar bæði almenningi sem og þjálfun og keppni. 

Skautafélagið Björninn er með sinn heimavöll og alla starfsemi sína bæði í íshokkí og listdansi á skautum á 2. hæð Egilshallarinnar.


Lesa meira

Almennar upplýsingar - 14. okt. 2013

Skautasvellið í Egilshöllinni þjónar bæði almenningi sem og þjálfun og keppni. 

Skautafélagið Björninn er með sinn heimavöll og alla starfsemi sína bæði í íshokkí og listdansi á skautum á 2. hæð Egilshallarinnar.

Góð aðstaða er til skautaiðkunar á skautasvellinu í Egilshöllinni.  Hægt er að fá leigða skauta bæði fyrir íshokkí og listdans.  Hjálmar fylgja með.  

Boðið er upp á stuðningsgrindur fyrir minnstu gestina og þá sem eru að taka sín fyrstu skref á skautunum.

Í afgreiðslu skautasvellsins er hægt að láta skerpa skautana sína gegn hóflegu gjaldi.


Lesa meira