Sambíó í Egilshöll

  • Egilshallarbio
    Glæsilegt bíó Sambíóanna í Egilshöll

Sambíóin hafa opnað fullkomnasta kvikmyndahús landsins í Egilshöllinni.
Öll aðstaða og tækni er eins og best verður á kosið. 

Fjórir salir eru í húsinu sem eru frá rúmlega 100 sætum minnst og mest upp í rúmlega 400 sæti.

Öll sæti eru sérlega þægileg  og rými milli sæta er meira en gengur og gerist.

Nánari upplýsingar um Sambíóin má finna á heimasíðu Sambíóanna.