Keiluhöllin

  • keiluhollinEgilsholl
    Keilusalur Keiluhallarinnar í Egilshöll

Keiluhöllin í Egilshöll býður  upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri.  Í
Keiluhöllinni í Egilshöll eru 22 keilubrautir með glæsilegu sjálfvirku stigaskori.
Keila er tilvalin skemmtun fyrir fjölskyldur, vinahópa og vinnuhópa.

Í Keiluhöllinni erSportbar að finna 3 risa skjái og yfir 20 sjónvarpsskjái þar sem sýndar eru beinar útsendingar á helstu íþróttviðburðum heims.

            

Í Keiluhöllinni er líka veitingastaðurinn Shake & pizza , sem er barnvænn fjölskyldustaður sem býður upp á pizzur og margt fleira. 

Shake&Pizza er eins og nafnið gefur til kynna veitingastaður sem sérhæfir sig í pizzum og shake-um. 

Þar er að finna einstakt úrval mjólkurhristinga sem ögra öllum viðmiðum og útpældar og vandaðar úr hágæðahráefni. Þú verður að smakka.

Allar nánari upplýsingar um Keiluhöllinni er að finna á heimasíðu þeirra.