Íssalur til leigu

7. nóv. 2017

Nánari upplýsingar  er í síma  6649604 

Öll aðstaða er eins og best gerist
Hægt er að fá salinn með stólum og borðum, skjávarpa og góðu hljóðkerfi.

Útsýnið yfir líflegt skautasvellið gerir salinn óvenjulegan og til dæmis er hægt leyfa gestum að skella sér á skauta ef svo ber undir.

Salurinn er tilvalinn fyrir  fundi, fermingarveislur og aðra mannfagnaði.

Salurinn tekur allt að 90 manns í sæti  

Salurinn er leigður út án veitinga.

Ekkert eldhús er í salnum

Nánari upplýsingar  er í síma  6649604 eða á egill@egilshollin.is