Fótboltahús

29. jan. 2014

  • Egilshollin_fotbolti
    Krakkar í fótbolta í Egilshöllinni

Fótboltahúsið í Egilshöll hefur að bjóða innanhúss gervigrasvöll sem er löglegur keppnisvöllur. 

Völlurinn er mikið notaður til æfinga hjá knattspyrnudeildum íþróttafélaga en einnig eru þeir leigðir út til einkaaðila á ákveðnum tímum

Fótboltahúsið í Egilshöll hefur að bjóða innanhúss gervigrasvöll sem er löglegur keppnisvöllur. 

Völlurinn er mikið notaður til æfinga hjá knattspyrnudeildum íþróttafélaga en einnig eru þeir leigðir út til einkaaðila á ákveðnum tímum.

Utanhúss eru jafnframt nokkrir gervigrasvellir, einn í fullri stærð og svo fleiri minni æfingavellir. 

Kynntu þér frekari upplýsingar um fótboltavelli til leigu í Egilshöll?

Nokkrir lausir tímar eru í fótboltahúsinu milli 8 og 14.30 virka daga.

Verð pr klst fyrir hálfan völl kr. 12.000 á þeim tímum.

Upplýsingar í síma 664-9604

egill@egilshollin.is